Skilvirk
miðlun
auglýsinga
Birtingasalan einfaldar sölu og
birtingu auglýsinga á íslenskum vefmiðlum.
Skoða nánar
Markmið Birtingasölunnar að beita samlegðaráhrifum til að lágmarka sölukostnað og hámarka nýtingu auglýsingaplássa vefmiðla. Að sama skapi að tryggja trúverðugleika gagnvart kaupendum auglýsinga með samræmdri nálgun og gagnsæi.
Skilvirk og sanngjörn miðlun auglýsingabirtinga er mikilvægur liður í því að tryggja sjálfbærni íslensks samfélags.
Birtingasalan er í eigu Sameinaða útgáfufélagsins, sem er í dreifðu eignarhaldi.