Skilvirk miðlun auglýsinga á íslenskum miðlum

Birtingasalan sameinar hagsmuni auglýsenda og fjölmiðla með því að einfalda sölu og birtingu auglýsinga.
Skoða nánarPanta auglýsingu

Viltu auglýsa?

Panta auglýsingu

Meðal samstarfsaðila eru Heimildin, Blika.is, Vísbending og Mannlíf. Daglegir notendur eru frá 40 til 70 þúsund. Greitt er eftir fjölda birtinga í þúsundum, eða CPM (Cost Per Mille).

Miðlar
Nánari skýring á pökkum er að finna neðar á síðunni.
DD dash MM dash YYYY
DD dash MM dash YYYY
Greitt er eftir fjölda birtinga í þúsundum (CPM). Þannig myndu 300 þúsund birtingar í Pakka 1 jafngilda 300 x 600 kr. eða 180.000 kr. Verð: Pakki 1, Toppur: 600 kr. á þúsund birtingar (CPM). Pakki 2, Allt: 450 kr. á þúsund birtingar (CPM). Pakki 3, Pop-up. 1.500 kr. á hverja þúsund notendur. Birtist einu sinni á hvern notanda.
Við birtum auglýsingar í eftirfarandi stærðum: 1018×360 / 1360×180 / 1920×1080 / 310×400 / 300×250 / 310×120
Drop files here or
Accepted file types: jpg, png, mp4, Max. file size: 64 MB, Max. files: 3.
    Sími: 763-4132  ·  Netfang: [email protected]

    Pakkar

    Pakki 1

    Toppur

    • Birtingar eingöngu í Toppborða og Hægri 1
      (1018×360, 310×400, 300×250) á öllum miðlum
    • CPM 600 kr.
    Velja

    Pakki 2

    Allt

    • Birtingar birtast í öllum stærðum á öllum miðlum
    • CPM 450 kr.
      Overlay (310×400 & 300×250)
    Velja

    Pakki 3

    Popup

    • Popup auglýsing sem birtast 1x á hvern stakan notanda
    • CPM 1500 kr.
    Velja

    Um Birtingasöluna

    Markmið Birtingasölunnar að beita samlegðaráhrifum til að lágmarka sölukostnað og hámarka nýtingu auglýsingaplássa vefmiðla. Að sama skapi að tryggja trúverðugleika gagnvart kaupendum auglýsinga með samræmdri nálgun og gagnsæi.

    Skilvirk og sanngjörn miðlun auglýsingabirtinga er mikilvægur liður í því að tryggja sjálfbærni íslensks samfélags.

    Birtingasalan er í eigu Sameinaða útgáfufélagsins, sem er í dreifðu eignarhaldi.